Um okkur
Top guard ehf. er með aðsetur í Reykjavík og hefur veitt faglega öryggisþjónustu í mörg ár. Hjá okkur starfa yfir 50 starfsmenn sem eru þjálfaðir til að veita framúrskarandi öryggisþjónustu bæði einstaklinga og eigna.
- Við höfum a, b, c, d og e starfsleyfi skv. lögum 58/1997 og reglugerð 340/1997
- allir starfsmenn eiga dyravarðaskírteini útgefið af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
- Þjónustuverið er opið 24/7, 365 daga á ári