Um okkur

Top guard ehf. er með aðsetur í Reykjavík og hefur veitt faglega öryggisþjónustu í mörg ár. Hjá okkur starfa yfir 50 starfsmenn sem eru þjálfaðir til að veita framúrskarandi öryggisþjónustu bæði einstaklinga og eigna.
- Við höfum a, b, c, d og e starfsleyfi skv. lögum 58/1997 og reglugerð 340/1997
- allir starfsmenn eiga dyravarðaskírteini útgefið af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
- Þjónustuverið er opið 24/7, 365 daga á ári

Þjónusta

Skemmtistaðir
Dyravarða þjónusta
Top guard ehf. er leiðandi fyrirtæki í öryggismálum skemmtistaða, kráa og veitingahúsa á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið okkar einkennist af mikilli fagmennska og margra ára reynslu á sviði öryggismála.
Hótel
Hótel þjónusta
Top Guard sér um öryggisgæslu á fjölda hótela á Íslandi. Við verndum verðmæti, húsnæði og gætum öryggi starfsmanna og gesta á ýmsum viðburðum á vegum hótelsins.
Lífvarsla
Persónuleg lífvarðaþjónusta
Lífvarðaþjónusta felur í sér öryggi fyrir einstaklinga, litla sem stóra hópa. Þjónustan er mjög sveigjanleg í samræmi við kröfur viðskiptavinarins og við reynum að uppfylla allar kröfur þeirra. Við erum með bestu tækni og bílaflota til að sinna þessari tegund af þjónustu.
Tæknileg öryggisþjónusta
Tæknileg öryggisþjónusta
Tæknileg öryggisþjónusta og aðstöðuvöktun er þjónusta sem er í boði allan sólarhringinn. Við bjóðum upp á viðvörunarkerfi gegn innbrotum, myndavélaeftirlit sem og brunaviðvörunarkerfi.

Hafðu samband

Senda skilaboð
Maps Generator